26.7.2020 | 23:26
Geðrækt og úrræði
Það er gott að það sé fjallað um geðheilbrigðismál í dag og afleiðingar og vonina. Mér finnst skipta máli að fjölmiðlar fari ekki í manngreingarálit og að raddir fólksins í landinu fái að heyrast meira. Ég er með skilaboð til rúv útvarpsstjóra,stjórnenda rúv og stjórnar rúv og menntamálaráðherra að raddir okkar með persónulega reynslu og fagfólk fái að heyrast og hvaða úrræði geta staðið fólki til boða.Við sem höfum gengið þennan grýta veg og komist lífs af erum tilbúin að hjálpa. Hjálpa svo aðrir viti af úrræðum og stuðningi og með hjálp vonarinnar og fjölmiðla getum við gert betur fortíðin á það skilið fyrir framtíðina. Við höfum misst marga og myrkrið er mikið þar sem afleiðingar eru miklar. Sýnum það góða sem gert er við þekkjum öll einhvern sem lifir í þögnini hjálpum þeirri manneskju með að leyfa mismunandi röddum að heyrast fyrir vonina og lífið.
Bkv Eymundur ráðgjafi og formaður stjórnar Grófarinnar á Akureyri sem lifði í þögnini og kveið því að vakna hvern morgun í myrkri þar sem vonin var engin.
Líf er því miður ekki sama og líf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Eymundur Lúter Eymundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.